spot_img
HomeFréttirMyndbandaveisla úr sögulegum stjörnuleik NBA

Myndbandaveisla úr sögulegum stjörnuleik NBA

Síðustu dagar hafa verið undirlagðir vegna Stjörnuleiks NBA sem fram fór um helgina. Að þessu sinni hafði vesturdeildin sigur í sögulegum leik sem fór 192-182! Þetta var stigahæsti stjörnuleikurinn í sögunni og Anthony Davis leikmaður Pelicans splæsti í 52 stig og 10 fráköst og varð þar með stigahæsti leikmaðurinn í sögu Stjörnuleikjanna.

Glenn Robinson III var sigurvegari troðslukeppninnar þetta árið og Eric Gordon hafði sigur í þriggja stiga keppninni. Hér að neðan má sjá nokkur af helstu tilþrifum helgarinnar.

Fréttir
- Auglýsing -