Hér að neðan sjáið þið fögnuð Hólmara um leið og leik lauk í Laugardalshöll áðan en þá tryggði Snæfell sér sinn fyrsta bikarmeistaratitil í sögu félagsins. Lokatölur voru 78-70 Snæfell í vil í skemmtilegum og spennandi leik gegn Grindavík. Til hamingju með áfangann Hólmarar!
Ljósmynd/ Tomasz Kolodziejski
Myndband/ Jón Björn



