Ísland hefur nú leikið fjóra leiki á lokamóti EuroBasket 2025.
Eftir er einn leikur. Gegn Frakklandi í dag fimmtudag kl. 12:00 að íslenskum tíma.
Mikill fjöldi stuðningsmanna Íslands er mættur til Póllands og söfnuðust þeir saman í miðbæ borgarinnar til þess að stilla saman strengi sína fyrir fyrsta leikinn gegn Belgíu. Karfan nýtti tækifærið og fékk nokkra álitsgjafa til að svara nokkrum spurningum.
Hver er efnilegasti leikmaður landsins?
Álitsgjafar:
Jón Frímannsson, Friðrik Erlendur Stefánsson, Urður Falsdóttir, Margrét Ósk Einarsdóttir, Heimir Snær Jónsson, Hákon Hjartarson, Bjarki Ármann Oddsson og Arnór Hermannsson.



