Kári Jónsson leikmaður Íslands á 28 ára afmæli í dag 27. ágúst, degi áður en Ísland hefur leik á lokamóti EuroBasket 2025 í Katowice í Póllandi.
Við tilefnið fékk Kári afmælisköku og söng, en hér fyrir neðan má sjá skemmtilegt myndband sem samfélagsmiðlateymi KKÍ setti saman frá söngnum.