spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaMyndaveisla: Vel heppnað styrktarkvöld í Vesturbænum - Leikmenn og þjálfarar borguðu sig...

Myndaveisla: Vel heppnað styrktarkvöld í Vesturbænum – Leikmenn og þjálfarar borguðu sig inn

KR hélt í gærkvöldi vel heppnað styrktarkvöld fyrir Píeta samtökin í kringum leik sinn gegn ÍA í fyrstu deild karla. Mikið var um dýrðir í Vesturbænum þar sem að sérstakir styrktarbolir voru til sölu, heimaliðið lék í glæsilegum viðhafnarbúningum, Una Torfa tók lagið fyrir leik og Byssan hélt uppi fjöri í félagsheimilinu eftir leik. Þá voru leikmenn fyrstu viðureignar KR og ÍA heiðursgestir leiksins.

Hérna er meira um leikinn

Ljósmyndari Körfunnar Jónas H. Ottósson var á svæðinu og smellti af nokkrum skemmtilegum myndum í kringum leikinn. Nokkrar þeirra má sjá hér fyrir neðan, en allar eru þær í myndasafni hér.

Fréttir
- Auglýsing -