spot_img
HomeFréttirMyndaveisla: KR, Aþena, Stjarnan og ÍR skiptu með sér VÍS bikartitlum yngri...

Myndaveisla: KR, Aþena, Stjarnan og ÍR skiptu með sér VÍS bikartitlum yngri flokka

Síðasta sunnudag lauk bikarviku VÍS í Laugardalshöllinni, en þar voru leiknir bikarúrslitaleikir yngri flokka frá 9. flokki og upp í 12. flokk. Mikið var um dýrðir þar sem KR, Stjörnunni, ÍR og Aþena unnu leiki sína í yngri flokkum á meðan að Keflavík vann báða titla karla og kvenna.

Ljósmyndari Körfunnar Bára Dröfn Kristinsdóttir var á svæðinu og smellti af nokkrum skemmtilegum myndum í kringum leikina. Nokkrar þeirra má sjá hér fyrir neðan, en allar má þær sjá í myndasöfnum hér.

Fréttir
- Auglýsing -