spot_img
HomeBikarkeppniMyndaveisla: Keflvíkingar tvöfaldir bikarmeistarar 2024

Myndaveisla: Keflvíkingar tvöfaldir bikarmeistarar 2024

Mikið var um dýrðir í Laugardalshöllinni í gær er úrslitaleikir karla og kvenna fóru fram. Í fyrri leik dagsins, úrslitaleik karla, hafði Keflavík betur gegn Tindastóli eftir nokkuð sveiflukenndan leik. Seinni leikinn, úrslitaleik kvenna, vann Keflavík svo einnig nokkuð örugglega gegn Þóri frá Akureyri.

Hérna er meira um leikinn

Ljósmyndari Körfunnar Márus Björgvin Gunnarsson var á svæðinu og smellti af nokkrum skemmtilegum myndum í kringum leikina. Nokkrar þeirra má sjá hér fyrir neðan, en allar eru þær væntanlegar í myndasöfn hér í kvöld.

Fréttir
- Auglýsing -