spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Myndaveisla: Ísland sigraði Ungverja fyrir framan fulla Laugardalshöll

Myndaveisla: Ísland sigraði Ungverja fyrir framan fulla Laugardalshöll

Íslenska landsliðið spilaði sinn fyrsta leik í undankeppni EuroBasket2025 í gærkvöldi fyrir framan 3.500 áhorfendur.

Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda og á endanum hafði Íslenska liðið betur 70-65.

Meira um leikinn

Ljósmyndari körfunnar Sigurður Ingi Pálsson var á staðnum og náði þessum myndum af leiknum og stuðningsmönnum

Fréttir
- Auglýsing -