spot_img
HomeFréttirMyndasöfn frá sigri KR

Myndasöfn frá sigri KR

KR hampaði Íslandsmeistaratitlinum í fjórða skiptið í röð eftir sigur í oddaleik gegn Grindavík. Uppselt var á leikinn 35 fyrir hann og gríðarleg stemmning og hiti í DHL-höllinni. KR fór ansi langt með sigurinn í fyrri hálfleik og má segja að leikurinn hafi aldrei verið jafn. 

 

Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út að vanda þegar lokaflautið gall og KR lyfti Íslandsmeistaratitlinum. Ljósmyndarar Karfan.is voru á staðnum og má finna myndasöfn gærkvöldsins hér að neðan:

 

Myndasafn #1 (Bára Dröfn)

 

Myndasafn #2 (Þorsteinn Eyþórsson)

 

Myndasafn #3 (Davíð Eldur)

Fréttir
- Auglýsing -