spot_img
HomeFréttirMyndasöfn frá gærkvöldinu: Boxmaster í Röstinni

Myndasöfn frá gærkvöldinu: Boxmaster í Röstinni

Tomasz Kolodziejski var mættur á slag ÍR og Hauka í Hellinum í gærkvöldi og splæsti þar í veglegt myndasafn þegar Haukar nældu sér í tvö mikilvæg stig. Í Röstinni fengu Grindvíkingar afhentan deildarmeistaratitilinn og Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells fékk afhentan forláta Boxmaster frá KFC en þar var íþróttafréttamaðurinn og spjátrungurinn Henry Birgir Gunnarsson að verki. Sjá stórskemmtilega frétt frá Henry um málið.
 
Fréttir
- Auglýsing -