spot_img
HomeFréttirMyndasöfn dagsins: Tvö íslensk lið á verðlaunapalli í dag

Myndasöfn dagsins: Tvö íslensk lið á verðlaunapalli í dag

Finnski dagurinn fór fram í dag þar sem að íslensku liðin léku öll gegn heimamönnum í Kisakallio. Dagurinn hófst á tapi U18 drengja, sem þurftu að sætta sig við þriðja sætið á mótinu. Síðan tóku við þrír leikir á sama tíma, þar sem að U16 og U18 stúlkna töpuðu sínum leikjum, en U16 drengja vann sinn. U16 drengja hafnaði í þriðja sæti, U18 stúlkna í því fjórða og U16 stúlkna í fimmta.

Minnum á Karfan.is er virkt á Instagram.

Hér fyrir neðan má finna myndasöfn og allt efni dagsins frá Norðurlandamótinu.

U16 stúlkna:


Ísland 47-52 Finnland

Umfjöllun og viðtöl

Myndasafn

U16 drengja:


Ísland 85-66 Finnland

Umfjöllun og viðtöl

Myndasafn

U18 stúlkna:


Ísland 48-76 Finnland

Umfjöllun og viðtöl

Myndasafn

U18 drengja:


Ísland 53-79 Finnland

Umfjöllun og viðtöl

Myndasafn

Fréttir
- Auglýsing -