spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Valur í 3. sæti og mætir Skallagrím

Myndasafn: Valur í 3. sæti og mætir Skallagrím

Torfi Magnússon var með myndavélina á lofti að Hlíðarenda í gærkvöldi þegar Valsmenn lögðu Blika 107-95. Jamie jamil Stewart Jr. gerði 35 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 7 fráköst í liði Vals í leiknum en hjá Breiðablik var Jamarco Warren með 33 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar. Eftir úrslit gærkvöldsins er ljóst að það verða Valur og Skallagrímur sem mætast í úrslitakeppninni þar sem Valsmenn verða með heimaleikjaréttinn.

Myndasafn – Torfi Magnússon 

Fréttir
- Auglýsing -