spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Stjörnufögnuður í Hólminum

Myndasafn: Stjörnufögnuður í Hólminum

 
Þorsteinn Eyþórsson hefur ekki látið sig vanta á heimaleikina í Stykkishólmi þessa leiktíðina og náð mörgum glæsilegum myndum á heimaleikjum meistara Snæfells. Gærkvöldið var engin undantekning þegar Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitum með öruggum sigri á Snæfell.
 
Fréttir
- Auglýsing -