spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Póstmót Breiðabliks 2012

Myndasafn: Póstmót Breiðabliks 2012

Hið árlega Póstmót Breiðabliks fór fram um síðustu helgi í Kópavogi en þar leiða yngstu iðkendur körfuboltans saman hesta sína. Að sögn mótshaldara tókst mótið vel til. Þá var undirritaður nýr þriggja ára samningur við Póstinn og því ljóst að mótið heldur nafninu næstu ár.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -