spot_img
HomeFréttirMyndasafn: KR Íslandsmeistari 2010 nr. 1

Myndasafn: KR Íslandsmeistari 2010 nr. 1

 
Þær eru ófáar myndirnar sem eiga eftir að rúlla frá oddaleik KR og Hamars í Iceland Express deild kvenna. Fyrstur á svið er Stefán Helgi Valsson sem náði nokkrum skemmtilegum augnablikum í DHL-Höllinni í kvöld þegar KR konur urðu Íslandsmeistarar.
 
Fréttir
- Auglýsing -