Hér kemur sjöunda myndasafnið frá Eymundssonmótinu í körfubolta en mótið er fyrir iðkendur 10 ára og yngri. Ljósmyndarinn Tomasz Kolodziejski hefur verið iðinn við kolann í DHL-Höllinni þessa helgina. Hér má sjá myndasafn af Keflavík á Eymundssonmótinu en við minnum á að hægt er að tryggja sér myndir af mótinu með því að hafa samband við ljósmyndarann sjálfan á [email protected] en stök mynd mun kosta kr. 200 og fleiri myndir eftir samkomulagi.
Tilvalin jóla- eða afmælisgjöf handa foreldrum/forráðamönnum eða sjálfum ungu iðkendunum.