Torfi Magnússon var mættur með myndavélina á lofti að Hlíðarenda í kvöld þegar Valur vann öruggan 91-57 sigur á Hamri í Domino´s-deild kvenna. Þær Guðbjörg Sverrisdóttir og Karisma Chapman reyndust Hvergerðingum erfiðar en saman gerðu þær 51 af 91 stigi Vals í kvöld.
Eftir sigurinn í kvöld er Valur með 24 stig í 3. sæti deildarinnar en Hamar situr á botni deildarinnar með 4 stig.



