Haukar tóku á móti Njarðvík í DB Schenkerhöllinni í kvöld í lokaumferð Lengjubikarkeppninnar í karlaflokki. Njarðvíkingar höfðu nokkuð öruggan 66-87 sigur í leiknum. Axel Finnur var mættur á völlinn vopnaður myndavélinni og splæsti í meðfylgjandi myndasafn frá leiknum.



