spot_img
HomeFréttirMyndasafn frá síðustu æfingu fyrir leikinn gegn Sviss

Myndasafn frá síðustu æfingu fyrir leikinn gegn Sviss

Íslenska landsliðið mætir Sviss í dag er liðin mætast að öðru sinni í undankeppni Eurobasket 2017.

 

Landsliðið æfði í morgun í Site Sportif Saint-Leonard höllinni sem tekur nærri 3000 manns í sæti. Allir leikmenn Íslands tóku þátt utan Ægis Þórs Steinarssonar sem er veikur og getur ekki tekið þátt í leiknum.

 

Myndir frá morgunæfingu landsliðsins má finna hér

 

Vegna þess að engin sjónvarpsstöð í Sviss mun sýna leikinn í beinni útsendingu er hann ekki aðgengilegur í gegnum gervihnött. Einungis verður leiknum streymt á netið frá Sviss og verður í hann því í beinni á ruv.is kl 15:30.

Fréttir
- Auglýsing -