Tomasz Kolodziejski og Torfi Magnússon voru með myndavélarnar á lofti í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur nældu í tvö góð stig gegn nýliðum Vals í Vodafonehöllinni.
Mynd/ Tomasz – Sara Rún Hinriksdóttir í baráttunni með Keflavík í gærkvöldi.