spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Annar deildarsigur Grindavíkur á tímabilinu

Myndasafn: Annar deildarsigur Grindavíkur á tímabilinu

 
Grindavík vann í kvöld sinn annan deildarsigur í Iceland Express deild kvenna þegar Njarðvík kom í heimsókn í Röstina, lokatölur 88-80 Grindavík í vil. Að sama skapi var þetta sjöundi deildarósigur Njarðvíkinga í röð. Ljóst er að bæði lið munu leika í B-riðli þegar deildinni verður skipt upp nú á næstunni en tvær umferðir verða leiknar áður en það gerist.
 
Helstu tölur í Röstinni í kvöld:
 
Grindavík: Crystal Ann Boyd 28/6 fráköst, Agnija Reke 16/5 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Helga Hallgrímsdóttir 15/14 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 11/4 fráköst, Alexandra Marý Hauksdóttir 8, Harpa Hallgrímsdóttir 6/10 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 4, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Rakel Eva Eiríksdóttir 0, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 0, Eyrún Ösp Ottósdóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0.
 
Njarðvík : Shayla Fields 25/14 fráköst/6 stoðsendingar, Anna María Ævarsdóttir 14/4 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 11/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 10, Dita Liepkalne 10/8 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 6, Erna Hákonardóttir 4, Ásdís Vala Freysdóttir 0, Dagmar Traustadóttir 0, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0, Eyrún Líf Sigurðardóttir 0, Jóna Guðleif Ragnarsdóttir 0.
 
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Georg Andersen
Fréttir
- Auglýsing -