spot_img
HomeSubway deildinSubway deild karlaMoyer á förum frá Njarðvík

Moyer á förum frá Njarðvík

Luke Moyer hefur verið leystur undan samningi hjá Njarðvík í Subway-deild karla. Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkinga í dag.

Moyer hefur því spilað sinn síðasta leik fyrir Njarðvík sem nýverið endurheimtu Veigar Pál Alexandersson heim úr námi í Bandaríkjunum.

Sjá frétt UMFN.is um málið

Fréttir
- Auglýsing -