09:29
{mosimage}
Mótahald yngri flokka er nú komið á vefinn en þar má finna helstu dagssetningar fyrir yngri flokkana á komandi vetri bæði í Íslandsmóti, bikarkeppni og stærstu minniboltamótunum.
Mótaplan yngri flokka 2008-2009
Einnig er dagatal KKÍ fyrir keppnistímabilið 2008-2009 klárt og það má finna hér
Niðurröðun fyrir deildarkeppnir er í vinnslu en er að vænta á vefinn á næstunni.