Þeir kumpánar hjá VF.is hafa tekið saman ansi skemmtilegt "bakvið tjöldin" myndband eftir leik Njaðrvíkinga og Keflvíkinga nú á sl. dögum. Njarðvík sigraði leikinn og því hafa liðin skipst á útisigrum þessa leiktíðina. Eyþór Sæmundsson var vopnaður myndavélinni frá VF.is og afraksturinn má sjá hér að neðan. Frétt frá VF.is má skoða hér.



