spot_img
HomeFréttirMonique Martin skorar mest

Monique Martin skorar mest

13:55
{mosimage}

Í tilkynningu á liði umferða 10-17 voru einnig lagðir fram ýmsir tölfræðiþættir hjá leikmönnum liðanna. Þar á meðal var listi yfir þær stúlkur sem flest stig höfðu skorað að meðaltali og tekið flest fráköst.

Monique Martin fyrrum leikmaður KR er efst á lista yfir stigæhæstu leikmennina og Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum, stigahæsti Íslendingurinn. Tiffany Roberson, Grindavík, er efst í fráköstum og Signý Hermannsdóttir, Val, frákastahæsti Íslendingurinn. Listarnir líta annars svon út:

Flest stig að meðaltali í leik (Lágmark: 6 leikir eða 100 stig skoruð)
1. Monique Martin, KR, 36,4 stig
2. Molly Peterman, Val, 31.0 stig
3. La K Barkus, Hamar, 30,0 stig
4. Tiffany Roberson, Grindavík, 28.0 stig
5. TaKesha Watson, Keflavík, 26.9 stig
6. Kiera Hardy, Haukar, 25,5 stig
7. Slavica Dimovska, Fjölnir, 22.6 stig
8. Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar, 17.3 stig
9. Joanna Skiba, Grindavík, 16,6 stig
10. Signý Hermannsdóttir, Valur, 16,3 stig
12 Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík, 13,8 stig
13 Unnur Tara Jónsdóttir, Haukar, 13,4 stig
15 Hildur Sigurðardóttir, KR, 12,8 stig
15 Gréta M. Grétarsdóttir, Fjölni, 12,8 stig
17 Pálína M. Gunnlaugsdóttir, Keflavík, 11,9 stig
21 Hafrún Hálfdanardóttir, Hamar, 10,0 stig
21 Petrúnella Skúladóttir, Grindavík, 10,0 stig
25 Ingibjörg Vilbergsdóttir, Keflavík, 9,9 stig
26 Sigrún Ámundadóttir, KR, 9,8 stig
27 Jovana Stefánsdóttir, Grindavík, 9,5

Flest fráköst að meðaltali í leik (Lágmark: 6 leikir spilaðir eða 64 fráköst)
1. Tiffany Roberson, Grindavík, 16,3 fráköst
2 Signý Hermannsdóttir, Valur, 13,0 fráköst
3 La K Barkus, Hamar, 10,5 fráköst
4 Hildur Sigurðardóttir, KR, 10,4 fráköst
4 Sigrún S. Ámundadóttir, KR, 10,4 fráköst
6 Monique Martin, KR, 10,0 fráköst
7 Telma B. Fjalarsdóttir, Haukar, 9,9 fráköst
8 Gréta M Grétarsdóttir, Fjölnir, 9,4 fráköst
9 Unnur Tara Jónsdóttir, Haukar, 9,3 fráköst
10 Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík, 8,9 fráköst
11 Hafrún Hálfdanardóttir, Hamar, 8,5 fráköst
11 Molly Peterman, Valur, 8,5 fráköst
13 Helga Einarsdóttir, KR, 8,3 fráköst
14 Slavica Dimovska, Fjönir, 8,0 fráköst
14 Fanney L Guðmundsdóttir, Hamar, 8,0 fráköst
16 TaKesha Watson, Keflavík, 7,8 fráköst
17 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar, 7,6 fráköst
18 Þórunn Bjarnadóttir, Valur 7,4 fráköst
19 Lovísa Guðmundsdóttir, Valur, 7,3 fráköst
20 Hrund Jóhnnsdóttir, Fjölnir, 6,3 fráköst

Mynd: [email protected]

Emil Örn Sigurðarson, [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -