spot_img
HomeFréttirMögnuð sigurkarfa ÍR-inga í 9. flokki

Mögnuð sigurkarfa ÍR-inga í 9. flokki

Á dögunum mættust ÍR og Keflavík í úrslitaviðureign 9. flokks karla. Um sannkallaðan „naglbít“ var að ræða þar sem ÍR-ingar gerðu sigurkörfu leiksins um leið og leiktíminn rann út. Eftir að dómarar leiksins höfðu skoðað myndbandsupptöku af lokasekúndunum var sigurkarfan dæmd gild. Sjón er sögu ríkari:
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -