spot_img
HomeFréttirMixmótið fer fram á laugardag

Mixmótið fer fram á laugardag

9:00

{mosimage}

Sigurlið Mixmótsins 2007 

Íslandsmótið í götukörfubolta fer fram á Miklatúni laugardaginn 14. júní.

Mótið hefur alltaf verið að stækka ár frá ári og má búast við miklum fjölda í ár. Markmiðið er að fá sem flesta sem hafa áhuga á körfubolta sem og þá sem vilja prófa skemmtilega íþrótt við skemmtilegar aðstæður.

Miðað er við að 4 leikmenn séu í liði og það kostar 3.000 kr á lið. Leikmenn í Iceland Express deildum karla og kvenna eru ekki gjaldgengir í mótið.

Skráið ykkur hér

www.kki.is

Mynd: Snorri Örn Arnaldsson

Fréttir
- Auglýsing -