spot_img
HomeFréttirMissum hausinn á síðustu mínútunum

Missum hausinn á síðustu mínútunum

Logi Gunnarsson sagði sitt lið hafa misst hausinn á síðustu mínútum leiksins í kvöld gegn Tindastól, ekki ólíkt því sem gerðist gegn KR á dögunum. Logi sagði samt að hann væri bjartsýnn, það þyrfti að fínpússa nokkur atriði og þá yrðu Njarðvíkingar góðir fyrir úrslitakeppnina. 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -