spot_img
HomeFréttirMirko á toppinn

Mirko á toppinn

8:41

{mosimage}

Mirko Virijevic átti góðan leik þegar lið hans BV TU Chemnitz 99 (10-2) sigraði TV 1860 Lich á heimavelli 87-64. Mirko skoraði 20 stig í leiknum og tók 10 fráköst og var með næst hæstu einkunn Chemnitz manna í Efficiency jöfnunni eða 25.

Með sigrinum komst Chemnitz í toppsæti 2. Bundesliga suður en toppliðið POM baskets Jena tapaði óvænt um helgina á heimavelli gegn Union Shops Rastatt.

Tölfræði

[email protected]

Mynd: Heimasíða Chemnitz 99

 

Fréttir
- Auglýsing -