Á heimasíðu Tindastóls má finna viðtal við nýráðinn þjálfara félagsins, Borce Ilievski. Þar ræðir Borce um bakgrunn sinn, afhverju hann sé á leið á Krókinn og hvernig hann sér körfuboltaframtíð Tindastóls og hvað honum finnst um íslenskan körfubolta.
Viðtalið má nálgast hér.



