spot_img
HomeFréttirMini-Movie: Leikur 2 í úrslitum NBA

Mini-Movie: Leikur 2 í úrslitum NBA

Úrslit NBA deildarinnar standa nú yfir þar sem Golden State Warriors leiða 2-0 gegn Cleveland Cavaliers. Golden State hefur unnið 14 leiki í röð í úrslitakeppninni og menn spyrja sig hvort þeim takist að landa þeim stóra án þess að tapa leik alla úrslitakeppnina!

Fjölmiðlaveldi NBA deildarinnar hefur tekið saman góða mini-movie frá leik tvö sem Golden State vann 132-113. Liðin mætast aftur í nótt í sínum þriðja leik á heimavelli Cleveland.

Mini-movie frá leik 2:

Fréttir
- Auglýsing -