spot_img
HomeFréttirMindpower vann Videokeppnina

Mindpower vann Videokeppnina

Nú hafa sérfræðingar video keppninar hjá Karfan.is farið yfir þau myndbönd sem send voru til keppni og var það eitt myndbandið sem skaraði framúr að þessu sinni.  Mindpower sem var sent inn af Brittney Jones leikmanni Fjölnis og Karl West. Heiðursverðlaun fá svo Jan Baginski og Skúli Jónsson sem sendu inn skemmtileg tilþrif frá yngri flokkum. 
Hægt er að skoða bæði myndböndin á Karfan TV. Verðlaun verða veitt á næstu dögum en eins og við greindum frá þá eru verðlaunin ekki af verri endanum. Æfingatreyjur og stuttbuxur frá engum öðrum en Jóni Arnóri Stefánssyni leikmanni Zaragoza á Spáni. 
 
Ætlunin er að gera þetta að árlegri keppni þannig að allir sem vilja ættu að gíra sig upp fyrir næsta vetur. 
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -