spot_img
HomeFréttirMilojica Zekovic tábrotinn

Milojica Zekovic tábrotinn

18:28

{mosimage}

Skallagrímsmenn urðu fyrir blóðtöku á dögunum þegar Milojica Zekovic tábrotnaði og ekki ljóst á þessari stundu hversu lengi hann verður frá.

Zekovic hefur leikið mjög vel fyrir Skallagrímsmenn í vetur og er næst stigahæsti leikmaður liðsins með 22 stig að meðaltali í leik.

Þetta kemur sér illa fyrir Skallagrímsmenn þar sem Axel Kárason á enn í sínu fótbroti og ekki ljóst hvenær hann kemur til baka.

[email protected]

Mynd: Svanur Steinarsson

Fréttir
- Auglýsing -