spot_img
HomeFréttirMiklum meirihluta finnst vægi erlendra leikmanna of mikið

Miklum meirihluta finnst vægi erlendra leikmanna of mikið

Síðustu vikuna eða svo höfum við spurt hér á Karfan.is í könnun hvert sé vægi erlendra leikmanna í úrvalsdeild karla. Mikill meirihluti eða 74% aðspurðra svöruðu því til að þeim fyndist vægi erlendu leikmannanna of mikið. Rúmlega 400 manns tóku þátt í könnuninni.
Niðurstaða könnunar:
Spurt var: Hvert finnst þér vægi erlendra leikmanna í úrvalsdeild karla?
 
Of mikið – 74%
Hæfilegt – 23%
Of lítið – 3%
 
Nú er komin inn ný könnun og að þessu sinni spyrjum við:
 
Hvaða lið verður Poweradebikarmeistari í kvennaflokki?
 
   
Fréttir
- Auglýsing -