spot_img
HomeFréttirMikilvægur sigur hjá Helga Frey og félögum

Mikilvægur sigur hjá Helga Frey og félögum

10:51

{mosimage}

Randers Cimbria (10-13) sem Helgi Freyr Margeirsson leikur með vann gríðarlega mikilvægan sigur á Hørsholm 79ers í gær á útivelli 59-71. Með sigrinum komust þeir upp fyrir Hørsholm í fjórða sætið en Randers á aðeins einn leik eftir á meðan Hørsholm á þrjá leiki eftir.

Helgi Freyr skoraði 8 stig í leiknum, þar af tvær mikilvægar þriggja stiga körfur í fjórða leikhlutanum.  

[email protected] 

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -