Undir 18 ára stúlknalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Vilníus í Litháen.
Fimmta leik mótsins mun liðið leika kl. 10:00 gegn Úkraínu.
Fyrir leikinn eru Aserbædsjan og Ísland jöfn að stigum í 2.-3. sæti riðilsins, en Aserbædsjan er sæti ofar vegna innbyrðis viðureignar. Ef Kósóvó vinnur Azerbaijan þá þarf Ísland bara að vinna á eftir. Ef Kósovó tapar fyrir Azerbaijan þarf Ísland við að vinna Úkraínu með 10 stigum eða meira til að komast áfram.
Hér fyrir neðan má fylgjast með leiknum í beinu vefstreymi.



