spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaMikill íþróttamaður sem getur meðhöndlað boltann vel og skorað boltanum bæði fyrir...

Mikill íþróttamaður sem getur meðhöndlað boltann vel og skorað boltanum bæði fyrir innan og utan þriggja stiga línuna

Sindri hefur samið við Myles McCrary fyrir komandi átök í fyrstu deild karla.

Myles er 25 ára 195 cm bandarískur framherji sem kemur á höfn frá TMU háskólanum í NAIA deil háskólaboltans í Bandaríkjunum. Þar skilaði hann 17 stigum og 9 fráköstum í leik á síðustu leiktíð. Í tilkynningu frá Sindra segir að Myles sé mikill íþróttamaður sem getur meðhöndlað boltann vel og skorað boltanum bæði fyrir innan og utan þriggja stiga línuna. Hann auki því enn frekar á vopnabúr þeirra sóknarlega ásamt því að vera öflugur varnarmaður.

Fréttir
- Auglýsing -