spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaMike Phillips aftur til Hamars

Mike Phillips aftur til Hamars

Bandaríski leikmaðurinn Mike Phillips er genginn til liðs við Hamar á nýjan leik, en hann lék síðari hluta tímabilsins með liðinu í fyrra.

Í 11 leikjum var hann með 21,8 stig og 8,5 fráköst að meðaltali í leik en Hamar vann 10 af þessum leikjum.

Hamar hefur leikið einn leik á tímabilinu, 101-92 sigur á móti Sindra, og mætir næst Skallagrím á morgun, föstudag, kl 19:15

Fréttir
- Auglýsing -