spot_img
HomeFréttirMiðjan kvaddi sína menn af virðingu

Miðjan kvaddi sína menn af virðingu

06:30
{mosimage}

(Miðjan lætur ekki deigan síga þó úti sé ævintýri!) 

Mikill rígur var á milli áhangenda KR og ÍR í DHL-Höllinni í gærkvöldi og mátti vart á milli sjá hvort liðið væri að sigra inni á vellinum, miðað við þann stuðning sem bæði félög fengu. 

 

Miðja þeirra KR-inga lét sér þó ekki nægja að byrja að syngja vel fyrir leik, heldur héldu þeir áfram söngvagleði sinni eftir að leik lauk, þrátt fyrir slæma útreið KR í kvöld, en líta má svo á að miðjan hafi þá verið að senda karlaliðinu virðingarvott með söng sínum nokkru eftir leik.

 

Mynd: Snorri Örn Arnaldsson

Fréttir
- Auglýsing -