spot_img
HomeFréttirMiami lagði Orlando í suðvesturslagnum

Miami lagði Orlando í suðvesturslagnum

Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í gær og í nótt en nágrannarnir Orlando Magic og Miami Heat mættust á heimavelli þeirra síðarnefndu þar sem Heat fóru með sigur af hólmi, 91-81.
 
Dwyane Wade gerði 31 stig fyrir Miami, tók 6 fráköst og gaf 4 stoðsendingar. Næstur í röðinni var Chris Bosh með 23 stig og 7 fráköst. Hjá Orlando var Dwight Howard með 18 stig og 11 fráköst.
 
Önnur úrslit næturinnar
 
Cleveland 87 – 103 Atlanta
LA Clippers 87-83 Detroit
Memphis 97 – 92 Washington
Sacramento 115 – 99 Minnesota
Phoenix 99 – 86 Houston
Oklahoma 111 – 95 Portland
LA Lakers 99 – 103 Utah
 
  
Fréttir
- Auglýsing -