Mest lesna frétt ársins 2014 var “spoof” frétt sem Karfan.is gerði í samvinnu við Elvar Már Friðriksson og þann bílakost sem þeir Njarðvíkingar sköffuðu kappanum. Um var að ræða smá grín frétt og svo sannarlega sló hún í gegn. Hægt er að skoða fréttina hér. Þess má geta að skrið vefsíðurnar heldur áfram og heimsóknir á síðunna fjölgar enn og hefur gert það nokkuð þétt frá byrjun. Því ber að þakka ykkur kæru lesendur. Haldið áfram að lesa, like-a og share-a. Við komum efninu til skila. Gleðilegt ár, nú klárum við Dominosdeildirnar og höldum svo öll saman til Berlínar í September nk.
Annars voru 5 mest lesnu fréttir vefsins þessar..



