spot_img
HomeFréttir"Menn voru að spila vel saman, óeigingjarnir"

“Menn voru að spila vel saman, óeigingjarnir”

Undir 18 ára lið drengja lagði Noreg í dag í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje í Svíþjóð. Íslenska liðið leiddi leikinn allt frá fyrstu mínútu, voru komnir með 16 stiga forystu í hálfleik og unnu leikinn að lokum með 33 stigum, 93-60.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Lárus Jónsson þjálfara Íslands eftir leik í Södertalje.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -