spot_img
HomeFréttirMelissa Zornig til kvennaliðs Keflavíkur

Melissa Zornig til kvennaliðs Keflavíkur

Og enn af kvennaliði Keflavíkur því í vikunni var samið við Melissa Zornig bandarískan bakvörð til að spila með liðinu á komandi tímabili. Melissa er fædd 1992 og útskrifaðist frá University of California Santa Barbara vorið 2014.  Melissa lék síðasta tímabil í Þýskalandi við góðan orðstýr. 

 

 

Mynd/Facebook: Melissa í góðum félagsskap

Fréttir
- Auglýsing -