spot_img
HomeFréttirMeistardeildin: Lottomatica Roma sigraði Real Madrid

Meistardeildin: Lottomatica Roma sigraði Real Madrid

21:22

{mosimage}

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma unnu góðan sigur á Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld, 69-64. Jón Arnór lék í tæpa 24 mínútur og skoraði 8 stig en var í villuvandræðum í leiknum.

 

Þetta var þriðji sigur Roma í Meistaradeildinni í vetur en hagur þeirra hefur verið að vænkast eftir brösuga byrjun.

Önnur úrslit í kvöld:

Cibona – Unicaja 62-76

Fenerbahce – Barcelona 78-85

Maccabi Elite – L.Rytas 85-87

Virtus VidiVici – Tau Ceramica 69-85

Artis TT Bank – Le Mans 93-74

[email protected]

Mynd: www.virtusroma.it

 

Fréttir
- Auglýsing -