spot_img
HomeFréttirMeistarar Snæfells aftur í toppsætið

Meistarar Snæfells aftur í toppsætið

 

Heil umferð fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. Nokkuð óvænt úrslit komu úr Borgarnesi, þar sem að heimastúlkur í Skallagrím töpuðu fyrir Val. Eftir bókinni voru sigrar Stjörnunnar í Grindavík og Njarðvíkur á Haukum í Hafnarfirði. Snæfell hafði betur gegn Keflavík. Þær jafna því Skallagrím í 1.-2. sætinu á meðan að Keflavík er nú í 3.

 

Staðan í deildinni

 

Úrslit kvöldsins

 

Grindavik 71 – 74 Stjarnan

Keflavik 57 – 62 Snæfell 

Fréttir
- Auglýsing -