spot_img
HomeFréttirMeistarakeppnin í Hólminum í dag

Meistarakeppnin í Hólminum í dag

Í dag fer fram Meistarakeppnin í Stykkishólmi þar sem Íslands- og bikarmeistarar síðustu leiktíðar eigast við í keppninni um „meistari meistaranna.“

Karlaviðureign KR og Stjörnunnar er fyrst á dagskrá kl. 17:00 en kvennaviðureign Snæfells og Grindavíkur hefst kl. 19:15. 

Fréttir
- Auglýsing -