14:45
{mosimage}
Úrslitaleikur meistaradeildarinnar í körfubolta fer fram í dag í Aþenu. En þá mætast Panathinaikos og CSKA Moskva. Einnig verður spilað um 3. sætið og fer sá leikur fram á undan úrslitaleiknum.
Leikurinn um 3. sætið hefst kl. 15:30 að íslenskum tíma og úrslitaleikurinn 18:30. Ef Panathinaikos vinna verður það fyrsti Evrópumeistaratitilinn í 5 ár en CSKA Moskva eru ríkjandi Evrópumeistarar.
mynd. Euroleague.net