spot_img
HomeFréttirMeiðsli í herbúðum Snæfells

Meiðsli í herbúðum Snæfells

09:00

{mosimage}

(Jón Ólafur, a.k.a Nonni Mæju) 

Jón Ólafur Jónsson leikmaður Snæfells meiddist á öxl í vikunni og eins og staðan erí dag lítur allt út fyrir það að hann komi ekki til með að verða leikfær að nýju með Snæfelli fyrr en eftir áramót. 

Það er gífurleg blóðtaka fyrir Snæfellsliðið sem hefur verið að finna formið í síðustu leikjum. Jón verður því á sjúkralistanum í endurhæfingu með Sveini Davíðssyni sem enn er ekki orðinn leikfær eftir að hafa meiðst á hné á undirbúningstímabilinu.  

Stykkishólmspósturinn greindi frá www.stykkiholmsposturinn.is

Fréttir
- Auglýsing -