spot_img
HomeFréttirMBC lá gegn Meisturum Munchen

MBC lá gegn Meisturum Munchen

Hörður Axel Vilhjálmsson gerði tvö stig í gærkvöldi þegar MBC mátti sætta sig við 86-65 ósigur gegn meisturum Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni.
 
 
Hörður var ekki í byrjunarliðinu en lék í tæpar 15 mínútur í gær. Landsliðsmaðurinn er að komast á þokkalegt ról eftir smávægileg „leiðindi“ eins og hann orðaði það sjálfur við Karfan.is. Hörður gerði eins og áður segir 2 stig í leiknum og gaf 2 stoðsendingar.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -