spot_img
HomeFréttirMBC á botni Bundesligunnar

MBC á botni Bundesligunnar

Leiktíðin fer ekki vel af stað hjá Hauki Helga Pálssyni og félögum í Mitteldeutscher BC en liðið hefur tapað fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu. MBC tók á móti Ludwigsburg á heimavelli í gær þar sem gestirnir fóru með 69-77 sigur af hólmi.

Haukur var sem fyrr í byrjunarliði MBC en hann gerði 6 stig á tæpum 15 mínútum en stigin komu úr þristum þar sem hann skaut 2/4. Þá var Haukur einnig með eitt frákast. 

Staðan í þýsku deildinni

1 Logo BerlinALBA BERLIN  6 6 0 12 : 0 526 : 412 +114 3-0 3-0 6-0 + 6(SSSSSS)  
2 Logo Würzburgs.Oliver Baskets  4 4 0 8 : 0 364 : 336 +28 2-0 2-0 4-0 + 4(SSSS)  
3 Logo BonnTelekom Baskets Bonn  5 4 1 8 : 2 436 : 397 +39 2-0 2-1 4-1 + 4(SSSSN)  
4 Logo LudwigsburgMHP RIESEN Ludwigsburg  5 4 1 8 : 2 416 : 383 +33 1-1 3-0 4-1 + 1(SNSSS)   
5 Logo MünchenFC Bayern München  4 3 1 6 : 2 355 : 313
Fréttir
- Auglýsing -